Séríslensk vefstofa
með yfir hundrað vefi

VISKA er íslensk hönnunar- og vefstofa sem var stofnuð snemma árs 2016. Á skömmum tíma höfum við unnið með yfir 100 viðskiptavinum víðsvegar um heiminn og skilað góðri niðurstöðu.

Á hverjum degi koma fram ný og krefjandi verkefni sem við hlökkum til að takast á. Viðskiptavinir eru fjölbreyttir, allt frá litlum ferðaþjónustufyrirtækjum yfir í sveitarfélög og hlutafélög. Hvort sem verkefnið er stórt eða smátt vinnum við það af fullum krafti.

Örstutt saga
um okkur

Svo hvað við höfum gert og hvert við erum komnir? Sagan en stutt en þó (vonandi) laggóð. VISKA var stofnað árið 2016 og byrjaði að takast á við lítil og meðalstór verkefni í vefheiminum á Íslandi. Á þremur árum höfum við byggt upp langtíma viðskiptasambönd við fyrirtæki og stofnanir víðsvegar um landið.

Í dag erum við með yfir 100 fjölbreytta vefi í loftinu. Við tökumst á við öll verkefni, hvort sem er stór eða smá af fullum krafti. Við leggjum metnað í okkar vefi og reynum ávalt að gera betur.

Hvað næst?

Markmið VISKA er að halda áfram að vaxa og dafna á sviði vefmála með því að takast á við stærri og flóknari verkefni hverju sinni.

Auk þess höfum við byggt upp góða þekkingu á sviði WordPress vefmála með góða innsýn inn í öryggis- hraða- og hýsingarmál

Með fleiri verkefnum og fleiri viðskiptavinum viljum við bjóða upp á fjölbreyttari og víðtækari þjónustu sem aðstoðar viðskiptavininum við allt sem viðkemur vefmálum.

Við lítum björtum augum á framtíðina og hlökkum til að takast á við ný verkefni með nýjum viðskiptavinum.
Hlynur Halldórsson

Hlynur Halldórsson

Upplýsingar

Sindri Gudmundsson

Upplýsingar
Sindri Gudmundsson
Hönnun
 • Sketch
 • AI
 • Photoshop
Samskipti
 • Asnana
 • SLACK
 • W
 • GMAIL
Þróun
 • HTML
 • JS
 • CSS 3
 • PHP
 • WordPress

Með réttum tólumspörum við tíma og peninga

Í stórum verkefnum sem og smáum er mikilvægt að ná jafnvægi milli skilvirkar skapandi framleiðslu og viðhalda góðu og traustu sambandi við okkar viðskiptavini. Til þess að ná þessu notum við helstu tækin og tólin í greininni, sem dæmi tengt verkefnastjórnun, samskiptum, hönnunarferli og þróunarferli. Þetta gerir viðskiptavinum okkar kleift að fylgjast vel með gangi mála og koma með athugasemdir hverju sinni.

Nokkrar umsagnirfrá viðskiptavinum

Trawire

Trawire

Viska hefur reynst okkur mjög vel við lausn á hinum ýmsu vandamálum sem koma upp í rekstri vefsvæða okkar. Viska hefur einnig smíðað vefi frá grunni fyrir okkur, bæði hönnun og forritun með miklum sóma. Tímasetningar og verðtilboð standast 100%.

Hilmar Tomas - Tæknistjóri

NARC

NARC

Viska einfaldlega virkar. Vönduð vinnubrögð, gott viðmót og þeir leggja metnað sinn í að skila af sér afburða afurð.

Magnús Bergsson - Markaðsstjóri

Kerecis

Kerecis

Við höfum leitað til Visku varðandi nokkur verkefni og alltaf fengið frábæra þjónustu og skapandi og skemmtilegar lausnir.

Ragnar Bjartur - Markaðsstjóri stafrænna lausna

Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg

Samstarfið með Visku hefur verið einstaklega lipurt í alla staði og hefur leitt til framúrskarandi vöru og eru hagsmunaaðilar okkar eru virkilega ánægðir með hvern til tókst með vefsvæði grunnskólanna.

Kolbrún Kristín Karlsdóttir - Verkefnastjóri

Ertu með verkefni í huga?Segðu okkur örlítið um verkefnið