Örstutt saga
um okkur
Svo hvað við höfum gert og hvert við erum komnir? Sagan en stutt en þó (vonandi) laggóð. VISKA var stofnað árið 2016 og byrjaði að takast á við lítil og meðalstór verkefni í vefheiminum á Íslandi. Á þremur árum höfum við byggt upp langtíma viðskiptasambönd við fyrirtæki og stofnanir víðsvegar um landið.
Í dag erum við með yfir 100 fjölbreytta vefi í loftinu. Við tökumst á við öll verkefni, hvort sem er stór eða smá af fullum krafti. Við leggjum metnað í okkar vefi og reynum ávalt að gera betur.
Hvað næst?
Markmið VISKA er að halda áfram að vaxa og dafna á sviði vefmála með því að takast á við stærri og flóknari verkefni hverju sinni.
Auk þess höfum við byggt upp góða þekkingu á sviði WordPress vefmála með góða innsýn inn í öryggis- hraða- og hýsingarmál
Með fleiri verkefnum og fleiri viðskiptavinum viljum við bjóða upp á fjölbreyttari og víðtækari þjónustu sem aðstoðar viðskiptavininum við allt sem viðkemur vefmálum.
Við lítum björtum augum á framtíðina og hlökkum til að takast á við ný verkefni með nýjum viðskiptavinum.