Við bjóðum upp á víðtækar lausnir

VISKA er íslensk hönnunar- og vefstofa sem leggur áherslu á notendaupplifun og skilvirka hönnun.

Hönnun

Við hönnum sýndar og raunheima

 • Viðmótshönnun
 • Þrívíddarhönnun
 • Vörumerki
 • Teikningar
 • Prenthönnun

Vefþróun

Við finnum réttu lausnina fyrir þig. Er best að sérsmíða vef með React? Þarf að smíða bakenda? Hvaða vefumsjónarkerfi hentar best? Við erum sveigjanleg og vinnum með víðtækar lausnir sem henta mismunandi aðilum og aðstæðum.

 • Viðmótsforritun
 • Netverslanir
 • Innri vefir
 • Öpp

Vefumsjón

Þegar vefurinn er klár og kominn í loftið er alltaf gaman. En vinnan er ekki búin.

 • Öryggi
 • Uppfærsur
 • Vöktun
 • Viðhald
 • Hýsing