Steinberg er ,,headless’’ netverslun sem eykur sveigjanleika og hraða vefsins. Ákveðið var að nota headless Woocommerce lausn VISKU. Vefurinn og greiðsluferlið var hannað frá grunni sem leiddi til góðrar niðurstöðu þegar litið er til hlutfall kaupenda (e. conversion rate) á vefnum.