Netverslun í takt við nútímakröfur

Frá hugmyndavinnu til vöru

Skoða vef
Hero illustration
  • Vef- og viðmótshönnun

  • Vefþróun

  • Vöruhönnun

  • Hugmyndavinna

Steinberg er gæða úramerki sem var stofnað árið 2021. Öll vöru- og stafræn þróun er unnin af teyminu hjá VISKU. Vörumerkið er hannað af hinum hæfileikaríka hönnuði Róberti Einars. Niðurstaðan var einstaklega fallegt úr, stílhreint vörumerki og kraftmikill söluvefur.

Heimsækja vefsíðu

01

Undirbúningur

Steinberg er ,,headless’’ netverslun sem eykur sveigjanleika og hraða vefsins. Ákveðið var að nota headless Woocommerce lausn VISKU. Vefurinn og greiðsluferlið var hannað frá grunni sem leiddi til góðrar niðurstöðu þegar litið er til hlutfall kaupenda (e. conversion rate) á vefnum.

jumbotron image

Vörusíðan

Salan á Steinberg úrunum er eingöngu stafræn, og því var mikilvægt frá upphafi að hafa vörusíðurnar myndrænar. Eiginleikar úrsins eru dregnir fram með sérhönnuðu icon setti fyrir hvern og einn eiginleika. Myndbönd sem sýna vöruna í þrívídd taka síðan við. Áhersla er lögð á að hafa ‘Setja í körfu’ takka sýnilegan, sérstaklega í farsíma.

jumbotron image

Varan í þrívídd

Notendur geta skoðað úrið í sýndarveruleika (AR) og þrívídd. Þannig er hægt að máta úrið við mismunandi handleggi og sjá raunverulega stærð úrsins. Þrívíddarmódel voru sérhönnuð með sýndarveruleika í huga. Aðrar vörumyndir og myndbönd voru einnig unnar í þrívíddarforriti.

jumbotron image

02

Farsímaútlit

,,Mobile-first’’ hönnun

Vefurinn er hannaður með farsíma í huga. Traffík á vefnum er í mestu leyti frá samfélagsmiðlum og því mikill meirihluti notenda sem skoðar vefinn í farsíma.

03

Technology

  • Wordpress
    Wordpress

    Vefumsjónarkerfi

  • Next
    Next

    React framework

  • Vercel
    Vercel

    Hýsing

  • Tailwind
    Tailwind

    CSS framework

  • Woocommerce
    Woocommerce

    Netverslunarkerfi

  • PHP
    PHP

    Forritunartungumál fyrir Wordpress