Í hönnunarferlinu var lögð áhersla á einfalt og þægilegt pöntunarferli. Það voru margir annmarkar á gamla vefnum. Mörg tilboð voru ekki í boði sem hefði annars verið hægt að selja á netinu.
3 mismunandi viðmót voru hönnuð, eitt fyrir tilboð, pizzu og svo almennt yfirlit fyrir einfaldari vörur. SMS innskráning vistar fyrrum pantanir og sendir notanda tilkynningar þegar pizzan er tilbúin.