Í upphafi greindum við umferðina á gamla vefnum. Skoðuðum hvaða undirsíður væru mikilvægar, hverjar væri hægt að sameina og loks hverjar væru ekki lengur nauðsynlegar. Í hönnuninni á veftréinu var flækjustigið helst hvernig mætti minnka það í sniðum. Margar undirsíður voru úreltar en þó með einhverja umferð enn. Niðurstaðan leiddi af sér einfaldara veftréi sem getur vaxið með tíð og tíma.