Skilvirk hönnun fyrir Men&Mice

Róttækt hugbúnaðarfyrirtæki frá árinu 1990.

Skoða vef
Hero illustration
 • Vef- og viðmótshönnun

 • Vefþróun

 • Ráðgjöf

Árið 2019 unnum við náið með teymin Men&Mice við gerð að nýjum vef. Ákvörðun var tekin um að fara í endurmörkun í samstarfi við hönnunarfyrirtækið Kontor. Í framhaldinu var ráðist í gerð á nýjum og betri vef. VISKA sá um vefhönnun og þróun, auk ráðgjöf til Men&Mice teymisins.

Heimsækja vefsíðu

01

Undirbúningur

Í upphafi greindum við umferðina á gamla vefnum. Skoðuðum hvaða undirsíður væru mikilvægar, hverjar væri hægt að sameina og loks hverjar væru ekki lengur nauðsynlegar. Í hönnuninni á veftréinu var flækjustigið helst hvernig mætti minnka það í sniðum. Margar undirsíður voru úreltar en þó með einhverja umferð enn. Niðurstaðan leiddi af sér einfaldara veftréi sem getur vaxið með tíð og tíma.

jumbotron image

Hvernig koma eigi flókinni vöru á framfæri

Hugbúnaður Men&Mice er flókinn fyrir flesta, með orð eins og DHCP og IP address management er ekki að furða að margir skilji lítið hvað eigi við. Það var mikilvægt að koma því vel til skila, bæði fyrir tæknisinnaða og aðra utanaðkomandi stjórnendur hvaða vandamál Micetro, hugbúnaður Men&Mice væri að leysa. Ákveðið var að nota myndefni innan úr hugbúnaðinum, skipta niður vörunni í 'eiginleika' og sýna þá í skýru máli.

jumbotron image

02

Farsímaútlit

70/30 í stærri skjástærðum

Ólíkt flestum vefum sem við höfum unnið í, þá var umferð um vefinn í 70% tilfella í stærri skjástærðum. Áhersla var lögð á upplifun notenda í stærri skjám en þó ekki skafað af snjalltækjanotendum, enda fer sú hlutdeild stækkandi.

03

Tæknin

 • Next
  Next

  React framework

 • Strapi
  Strapi

  Vefumsjónarkerfi

 • Vercel
  Vercel

  Hýsing

 • Sass
  Sass

  CSS Pre-processor

 • Algolia
  Algolia

  Leitarvél

 • Sendgrid
  Sendgrid

  Tölvupóstsendingar

 • DigitalOcean
  DigitalOcean

  Hýsingaraðili

jumbotron image

04

Útkoman

Samstarfið með Visku hefur gengið vel fyrir sig. Við erum mjög ánægð með þá útfærslu sem þau lögðu til og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.
Men&Mice
Katrín M.