Vefurinn er einfaldur og notendavænn. Á forsíðunni er öflug leitarvél sem sýnir allar námsleiðir háskólana. Hver og einn skóli er með sér undirsíðu til þess að kynna sína stofnun.
Sameiginlegur vefur fyrir allar námsbrautir íslenskra háskóla
Vefurinn er einfaldur og notendavænn. Á forsíðunni er öflug leitarvél sem sýnir allar námsleiðir háskólana. Hver og einn skóli er með sér undirsíðu til þess að kynna sína stofnun.
Í ár unnum við í samstarfi við háskólana að viðbót sem hjálpar nemendum að finna þá námsleið sem hentar. Notandinn velur sín áhugasvið og fær niðurstöður út frá þeim.
Vefurinn er hannaður sérstaklega fyrir farsíma og spjaldtölvur.
Gagnagrunnur
React framework
Hýsing
Leitarvél
Hreyfigrafík
CSS Pre-processor