Í upphafi greindum við traffíkina á núverandi vefsvæði. Með þær upplýsingar undir höndunum gátum við hafist handa við gerð nýs veftrés. Áhersla var lögð á sjálfbærni og umhverfismál sem og auðvelt aðgengi fjárfesta, almennings og viðskiptavina að hagnýtum upplýsingum.