Notendaupplifun er númer, tvo og þrjú.
Markmiðið með nýju síðunni er að einfalda aðgengi að upplýsingum og varpa ljósi á þá fjölbreyttu þjónustu sem fyrirtækið býður upp á. Á síðunni er að finna upplýsingar um alla starfsemi Ístaks og hinar ólíku þjónustudeildir sem starfræktar eru innan fyrirtækisins. Þar eru einnig aðgengilegar upplýsingar um störf í boði auk þess sem sögu fyrirtækisins er gerð góð skil í máli og myndum en Ístak fagnaði einmitt 50 ára starfsafmæli á síðasta ári