Vefur fyrir eitt elsta og söguríkasta verktakafyrirtæki landsins.

Skoða vef
  • Vef- og viðmótshönnun

  • Vefþróun

Í tilefni 50 ára afmæli Ístaks vildi fyrirtækið fagna með nýrri vefsíðu. Markmiðið var að sýna ríka sögu fyrirtækisins með myndum og myndböndum, fjalla um tímamóta verkefni og auka aðgengi að helstu upplýsingum.

Heimsækja vefsíðu

01

Upplifun

Notendaupplifun er númer, tvo og þrjú.

Markmiðið með nýju síðunni er að einfalda aðgengi að upplýsingum og varpa ljósi á þá fjölbreyttu þjónustu sem fyrirtækið býður upp á. Á síðunni er að finna upplýsingar um alla starfsemi Ístaks og hinar ólíku þjónustudeildir sem starfræktar eru innan fyrirtækisins. Þar eru einnig aðgengilegar upplýsingar um störf í boði auk þess sem sögu fyrirtækisins er gerð góð skil í máli og myndum en Ístak fagnaði einmitt 50 ára starfsafmæli á síðasta ári

jumbotron image

Verkefnin fá að njóta sýn

Í hálfa öld hefur Ístak komið að ótal mannvirkja sem gaman er að segja frá.

jumbotron image

02

Í öllum tækjum

Sagan á öllum skjáum

Vefurinn er hannaður sérstaklega með spjaldtölvum og snjallsímum í huga.

03

Tæknin

  • Next
    Next

    React framework

  • Strapi
    Strapi

    Vefumsjónarkerfi

  • Vercel
    Vercel

    Hýsing

  • Sass
    Sass

    CSS Pre-processor

  • DigitalOcean
    DigitalOcean

    Hýsingaraðili