Skilvirkt fasteignakerfi
Viðmóts & bakendaþróun
Að smíða fallega hönnun er skemmtilegt, en að útfæra nýjar lausnir í bakendanum er enn skemmtilegra.
Vefurinn notar hnit frá næstu ströndum, flugvöllum, verslunarkjörnum og golfvöllum, reiknar fjarlægðina og birtir fyrir hverja eign fyrir sig.