Spánarheimili

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN
  • BAKENDAÞRÓUN

Finndu þína draumaeign á glæsilegum fasteignavef (þótt við segjum sjálfir frá).

Sumar & Sól

Vefhönnun

Okkar hlutverk var að hanna skilvirkan vef sem gefur notendum yfirlit yfir eignir í sölu á sjónrænan og notendamiðaðann máta.

Litapallettan og myndirnar gefur notendum snefil af sumar og sól á Spáni.

Við erum heldur betur ánægðir með útkomuna.

Skilvirkt fasteignakerfi

Viðmóts & bakendaþróun

Að smíða fallega hönnun er skemmtilegt, en að útfæra nýjar lausnir í bakendanum er enn skemmtilegra. 

Vefurinn notar hnit frá næstu ströndum, flugvöllum, verslunarkjörnum og golfvöllum, reiknar fjarlægðina og birtir fyrir hverja eign fyrir sig.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Hönnun
  • Figma
  • AI
Forritun
  • PHP
  • Javascript
  • WordPress
  • CSS
  • HTML

Litapallettaí þessu verkefni

Blár
#28a9e0
Gulur
#fcb81a
Svartur
#0c0000
Ljósgrár
#ecf3f5

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!