Sockbox

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN
  • MÖRKUN

Hvað væri lífið án sokka? Við myndum varla vilja ímynda okkur þann litlausa heim. Þess vegna kom Sockbox til sögunnar, sem gefa smá líf í lúguna og bíður upp á litríka og fallega sokka heim mánaðarlega. VISKA aðstoðaði með hönnun og smíði á nýjum vef Sockbox sem einfaldar til muna að koma í áskrift.

Sokkana í hvelli

Pöntunarferli

Auðvelt, auðvelt, auðvelt. Þetta eru orðin sem voru hrópuð hástöfum á meðan hönnun á vefnum stóð yfir. Vefurinn er auðveldur í notkun sem birtir úrvalið á sjónrænan og einfaldan máta. Lokaafurðin er kaupferli sem skilar fleiri viðskiptavinum og færri spurningum.

Mínar síður

Bakendi

Vefurinn býður upp á sérsniðinn bakenda fyrir viðskiptavini til þess að uppfæra, breyta eða hætta við áskrift. Þar geta þeir einnig séð áður uppfylltar pantanir, breytt um heimilisfang og uppfært persónulega upplýsingar.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Design
  • Photoshop
  • AI
Development
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Blár
#22a7f0
Appelsínugulur
#ed8e57
Svartur
#000000
Hvítur
#ffffff

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!