Sokkana í hvelli
Pöntunarferli
Auðvelt, auðvelt, auðvelt. Þetta eru orðin sem voru hrópuð hástöfum á meðan hönnun á vefnum stóð yfir. Vefurinn er auðveldur í notkun sem birtir úrvalið á sjónrænan og einfaldan máta. Lokaafurðin er kaupferli sem skilar fleiri viðskiptavinum og færri spurningum.