Perlan

  • Vefsíðugerð

Sýningin Undur Íslenskrar Náttúru í Perlunni er eflaust metnaðarfyllsta verkefni sem við höfum tekið þátt í. Í tveimur af sex vatnstönkum Perlunnar er nú manngerður íshellir og eitt tæknivæddasta stjörnuver í heiminum. Ásamt sýningu um eldgos, vatn, hafdjúpin og margt fleira um íslenska náttúru.

Róbert Einarsson hannaði vefinn.

Manngerður íshellir

Miðasala

Manngerður íshellir í gömlum vatnstanki er eitthvað sem þarfnast svo sannarlega nánari útskýringar, enda algjörlega óheyrt af. 

Með glæsilegu myndefni, fallegum textum og frábærri hönnun er að hægt að lýsa furðulegustu hlutum á skýran hátt.

 

Vildarvinakort fyrir Íslendinga

Skráning

Allir íslendingar geta sótt um vidlarvinakort og fengið ýmiss fríðindi í Perlunni. 

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Hönnun
  • AI
  • Photoshop
Vefþróun
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Ljósrauður
#f15e4c
Dökk grár
#2a2e2d
Ljós grár
#ededed
Hvítur
#ffffff

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur? segðu okkur allt um verkefnið!