Áhugaverð lendingarsíða
Lendingarsíða NARC
Vefurinn var hannaður með fjárfestum og öðrum utanaðkomandi aðilum í huga sem vildu vita meira um starfsemi fyrirtækisins, fólkið á bakvið það og markmið þess. Sá markhópur er afar sérstæður og því mikilvægt að það takist vel til. Á fyrstu opnu er myndband sem birtir NARC logo-ið, eftir það er farið á ‘um okkur’ og ‘teymis’ hluta vefsins. Allar hreyfingar (e. animation) eru sérgerðar fyrir Narc merkið og fangar vel þerri ímynd sem fyrirtækið er með.