NARC

  • VEFÞRÓUN

NARC er tölvuleikja studio í Möltu. Framkvæmdastjóri NARC er stofnandi CCP og höfundur EVE Online en tölvuleikjafyrirtækið er byggt á áralanga reynslu einstaklinga út tölvuleikjaheiminum. Tilgangur NARC er einungis eitt: heimsyfirráð, með því að þróa stað fyrir hættulega ávanabinandi MMO tölvuleik. VISKA aðstoðaði með vefþróun fyrir Narc.com, sem er afar dularfullur.

Áhugaverð lendingarsíða

Lendingarsíða NARC

Vefurinn var hannaður með fjárfestum og öðrum utanaðkomandi aðilum í huga sem vildu vita meira um starfsemi fyrirtækisins, fólkið á bakvið það og markmið þess. Sá markhópur er afar sérstæður og því mikilvægt að það takist vel til. Á fyrstu opnu er myndband sem birtir NARC logo-ið, eftir það er farið á ‘um okkur’ og ‘teymis’ hluta vefsins. Allar hreyfingar (e. animation) eru sérgerðar fyrir Narc merkið og fangar vel þerri ímynd sem fyrirtækið er með.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Design
  • AI
  • Photoshop
Development
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Svartur
#000000
Dökkgrár
#363636
Grár
#6b6b6b
Hvítur
#ffffff

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!