Modulus

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN

Modulus var stofnað árið 2016 og framleiðir fullfrágengin einingahús og staka módula sem koma tilbúin á áfangastað. Hægt er að tengja saman tvo eða fleiri módula og reisa þar með allar gerðir húsa: parhús, raðhús, fjölbýli o.s.frv. VISKA kom að vefhönnun og þróun hjá Modulus sem hefur skilað auknum fyrirspurnum og verkefnum í gegnum vefinn.

Verkefnasíða

Verkefnasíða

Vefur Modulus átti að svara öllum þeim spurningum sem höfðu komið fram áður. Hvað hafið þið gert? Hvað eru módúlar? Hver er flutningstími? o.s.frv.

Liður í þessu var að setja upp verkefnasíðu, sem sýnir fyrrum verk, tímaramma og stærðargráðu.

Fyrirspurnir

Vörusíður

Modulus bjóða upp á fjölbreytt úrval lausna, sem eru skiptar niður í einingar sme síðan setja saman módúl. Við bjuggum til auðvelt og endurnýtanlegt útlit sem tekur saman eiginleika hverrar vöru með myndum og almennum upplýsingum. Auk þess að fyrirspurnarform til sem hefur skilað sér margfalt til baka.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Hönnun
  • AI
  • Photoshop
Forritun
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Dökkblár
#344558
Rauður
#ff402f
Ljósgrár
#f7f8fa
Hvítur
#ffffff

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!