Verkfærakista
Vefþróun
Á vefnum má finna verkfærakistu sem geymir helstu upplýsingar um innleiðingu, þekkingu og tól tengd Menntastefnunni. Flokkun og leit birtast í rauntíma og gerir kennurum og öðrum notendum auðvelt að finna það sem þau eru að leita að.