Menntastefna Reykjavíkurborgar

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN

Menntastefna Reykjavíkurborgar leggur grunn að framsæknu skóla- og frístundastarfi sem byggir á styrkleikum íslensks samfélags. Sumarið 2019 var VISKA falið það hlutverk að hanna og smíða síðu fyrir Menntastefnu Reykjavíkurborgar. Á vefnum má finna gagnlegar upplýsingar m.a. í verkfærakistunni.

Verkfærakista

Vefþróun

Á vefnum má finna verkfærakistu sem geymir helstu upplýsingar um innleiðingu, þekkingu og tól tengd Menntastefnunni. Flokkun og leit birtast í rauntíma og gerir kennurum og öðrum notendum auðvelt að finna það sem þau eru að leita að.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Hönnun
  • AI
Vefþróun
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress
  • Elementor

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!