Starfsstöðvar
Undirsíða
Eitt af helstu hlutverkum Gámafélagsins er að sjá um sorphirðu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Því var mikilvægt að sýna staðsetningu hverar og einnar starfsstöðvar og hvaða úrgang þær taka á móti. Starfsstöðvasíðan kemur snyrtilega á framfæri þeim stöðvum og þjónustu sem á við.