Íslenska Gámafélagið

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN

Íslenska Gámafélagið er leiðandi fyrirtæki á sviði umhverfisþjónustu með það að markmiði að auka samkeppni á því sviði atvinnulífsins sem snýr að sorphirðu. VISKA var fengin til þess að hanna og smíða nýjan vef í WordPress vefumsjónarkerfinu. Markmiðið var að auðvelda viðskiptavinum að koma í viðskipti, panta losun og kaupa vörur og þjónustu á netinu.

Auðveldara aðgengi

Netverslun

Markmiðið með nýja vefnum var að auðvelda aðgengi og auka skilvirkni. Á vefnum má m.a. finna netverslun sem býður upp á fjölbreytt vöruúrval fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Starfsstöðvar

Undirsíða

Eitt af helstu hlutverkum Gámafélagsins er að sjá um sorphirðu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Því var mikilvægt að sýna staðsetningu hverar og einnar starfsstöðvar og hvaða úrgang þær taka á móti. Starfsstöðvasíðan kemur snyrtilega á framfæri þeim stöðvum og þjónustu sem á við.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Hönnun
  • Photoshop
  • AI
Forritun
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Grænn
#2c673c
Gulur
#e8c442
Ljósgrár
#f2f2f2
Hvítur
#ffffff

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!