Grunnskólavefir Reykjavíkurborgar

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN

Reykjavíkurborg fór í endurmörkun allra 36 grunnskólavefanna árið 2017. Í byrjun árs 2018 var VISKA falið það hlutverk að hanna og smíða sameiginlega útgáfu af öllum 36 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Verkefninu lauk síðla árs 2018. Við tekur áframhaldandi þróun og viðhald á vefunum.

Eitt fyrir alla

Vefhönnun

Okkar hlutverk var að hanna sameiginlega útgáfu sem tókst á við mismunandi kröfur hjá hverjum og einum skóla. Reykjavíkurborg hafði gert úttekt á því hvað þyrfti að gera sem var samþykkt af fulltrúum skóla og frístundasviðs. Auk þess skoðuðum við gögn frá mismunandi skólum til þess að átta okkur á því hvaða hlutverk vefurinn ætti að gegna út frá mismunandi notendum.

Miðlægur vefur

Vefþróun

Nýju vefirnir eru bæði stýrðir af skólunum sjálfum við daglegan rekstur en miðlæg stýring Reykjavíkurborgar og VISKA snýr að uppfærslum, sending tilkynninga, frétta og annara mikilvægra efna.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Design
  • AI
  • Photoshop
Development
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Blár
#11a6cb
Appelsínugulur
#ffa141
Turquoise
#086a81
Ljósgrár
#f5f5f5

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!