Faktoria

  • VEFÞRÓUN

Faktoría veita fyrirtækjum í vexti skjótan og hagkvæman aðgang að fjármagni. Kerfið gerir þeim kleift að fá fjármögnun reikninga afgreidda innan sólarhrings. Skuldari greiðir svo reikninga í heimabanka á áður umsömdum gjalddaga

Skjótur aðgangur að fjármagni

Yfirlit

Faktoría var unnin í samstarfi við Sahara og Jökulá. Jökulá hannaði vefinn og Sahara sá um verkefnastjórnun. Forsíðan er stílhrein og kemur efninu vel til skila á einfalda og sjónrænan hátt. Einfalt skýringarmyndband birtist notendanum og skjáskot af innra kerfi Faktoría með öllum helstu upplýsingum um kosti og eiginleika.

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Hönnun
Forritun
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP

Litapallettaí þessu verkefni

Grænn
#32cb9d
Svartur
#000000
Ljósgrár
#d4d4d4
Hvítur
#ffffff

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!