Skjótur aðgangur að fjármagni
Yfirlit
Faktoría var unnin í samstarfi við Sahara og Jökulá. Jökulá hannaði vefinn og Sahara sá um verkefnastjórnun. Forsíðan er stílhrein og kemur efninu vel til skila á einfalda og sjónrænan hátt. Einfalt skýringarmyndband birtist notendanum og skjáskot af innra kerfi Faktoría með öllum helstu upplýsingum um kosti og eiginleika.