Dorma

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN

Dorma er rótgróið fyrirtæki sem býður upp á allt í svefnherbergið. Verkefnið var unnið í samstarfi við Tactica, sem tengdi vörur og reikninga við Microsoft Navision

Hvað er í boði?

Forsíða

Þegar vöruúrval er mikið er uppsetning og skipulag allt saman.  Forsíðan býður upp á að birta helstu tilboð, vöruflokka og vinsælar vörur á skilvirkan hátt.  Einnig er mikið lagt upp úr að birta nýjustu færslur á samfélagsmiðlum. 

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Hönnun
  • Photoshop
  • AI
Forritun
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Dökkblár
#003970
Dökkgrár
#2a2a2a
Ljósgrár
#333333
Ljósgrár
#efefef

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!