Aðalskoðun

  • HÖNNUN
  • VEFÞRÓUN

Aðalskoðun er leiðandi fyrirtæki á sviði skoðunarstöðva fyrir bifreiðir. Fyrirtækið var stofnað árið 1994 og hefur jafnt og þétt aukið umsvif sín á markaðinu.
Sumarið 2018 fékk VISKA það hlutverk að hanna og smíða nýjan vef fyrir Aðalskoðun í tengslum við endurmörkun fyrirtækisins. Einungis voru um 2 vikur þangað til kynna átti nýja merkið og nýjunar í þjónustu Aðalskoðunar en vefurinn var kominn í loftið 10 dögum eftir að þau höfðu samband.

Einfalt og þægilegt

Features

Við hönnun á forsíðu Aðalskoðunar skoðuðum við notendahegðun á gömlu síðunni til þess að bera saman hvaða þjónustu og upplýsingar notendur voru að leitast eftir. Meðal þess var: opnunartímar, staðsetning á þjónustustöðvum, verðskrá og hvers konar þjónustu þau bjóða upp á. Þetta var innleitt í hönnuninni auk icon pakka sem sýnir hvers konar gerðir af bílum eru þjónustaðir á hverri og einni stöð.

Ný þjónusta

Færanleg skoðunarstöð

Á meðal endurmörkunar var kynnt ný þjónusta, svokölluð færanleg skoðunarstöð. Skoðunarstöðina er hægt að fá hvert sem er og hentar sérlega vel á vinnustaði. Lendingarsíðan tekur saman allar helstu upplýsingar um stöðina, staðsetningu þess á tilteknum tíma og framtíðarstaðsetningar. Einnig er hægt að panta færanlegu skoðunarstöðina til þín

Tæki og tólnotuð í þessu verkefni

Design
  • AI
  • Photoshop
Development
  • HTML
  • Javascript
  • CSS
  • PHP
  • WordPress

Litapallettaí þessu verkefni

Blár
#11a6cb
Appelsínugulur
#ffa141
Turquoise
#086a81
Ljósgrár
#f5f5f5

Hefur þú áhuga á að vinna með okkur?segðu okkur allt um verkefnið!