Einfalt og þægilegt
Features
Við hönnun á forsíðu Aðalskoðunar skoðuðum við notendahegðun á gömlu síðunni til þess að bera saman hvaða þjónustu og upplýsingar notendur voru að leitast eftir. Meðal þess var: opnunartímar, staðsetning á þjónustustöðvum, verðskrá og hvers konar þjónustu þau bjóða upp á. Þetta var innleitt í hönnuninni auk icon pakka sem sýnir hvers konar gerðir af bílum eru þjónustaðir á hverri og einni stöð.